Fara í innihald

Tate Modern

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 27. mars 2015 kl. 09:56 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. mars 2015 kl. 09:56 eftir Akigka (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Tate Modern

Tate Modern eða Tate-nýlistasafnið er listasafn í London, Bretlandi. Það er hluti af Tate-stofnuninni ásamt Tate Britain, Tate Liverpool, Tate St Ives og Tate Online. Það er staðsett í gamalli rafstöð við bakka Thames, Bankside Power Station, í hverfinu Bankside í Mið-London.

Þekktasti sýningarsalur Tate Modern er 3400 fermetra og fimm hæða hár túrbínusalurinn þar sem settar eru upp tímabundnar sýningar eftir samtímalistamenn.

Myndir frá Tate Modern

[breyta | breyta frumkóða]