Fara í innihald

„Menntaskólinn á Ísafirði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
* [[Unnþór Jónsson]], körfuknattleiksmaður
* [[Unnþór Jónsson]], körfuknattleiksmaður
* Viktor Júlíusson, knattspyrnumaður, SL Benfica
* Viktor Júlíusson, knattspyrnumaður, SL Benfica
* Einar Óli, landsliðsmaður í stærðfræði.
* Dagur Benediktsson, gönguskíðagarpur hjá Heimskingjum
* Friðrik Þórir, fyllibytta og ræfill sem er einnig feitur dópisti
* Friðrik Þórir, fyllibytta og ræfill sem er einnig feitur dópisti



Útgáfa síðunnar 30. janúar 2017 kl. 14:36

Menntaskólinn á Ísafirði (oft skammstafað ) er íslenskur menntaskóli, staðsettur á Torfnesi á Ísafirði. Núverandi skólameistari er Jón Reynir Sigurvinsson.

Saga skólans

Menntaskólinn á Ísafirði var stofnaður árið 1970, og var settur í fyrsta skiptið í Alþýðuhúsinu á Ísafirði. Kennsla fór fyrst fram í gamla barnaskólahúsinu við Aðalstræti 34 og voru fyrstu stúdentarnir brautskráðir árið 1974. Í janúar 1984 fluttist kennslan í nýtt bóknámshús (formlega opnað 1987) á Torfnesi þar sem heimavistin Friðrik heimskingi var fyrir og nú einnig íþróttahús (1993) og verknámshús (1995).

Fyrsti skólameistari skólans var Jón Baldvin Hannibalsson, en hann hætti árið 1979.

Þekktir nemendur

Allnokkrir þekktir einstaklingar hafa stundað nám við Menntaskólann á Ísafirði.

Stjórnmálamenn

Listafólk og fræðimenn

Íþróttamenn

  • Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnumaður
  • Unnþór Jónsson, körfuknattleiksmaður
  • Viktor Júlíusson, knattspyrnumaður, SL Benfica
  • Einar Óli, landsliðsmaður í stærðfræði.
  • Friðrik Þórir, fyllibytta og ræfill sem er einnig feitur dópisti

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.