Fara í innihald

Pamírmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 25. febrúar 2013 kl. 05:09 eftir Þjóvar (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. febrúar 2013 kl. 05:09 eftir Þjóvar (spjall | framlög) (Ný síða: Um einn tugur íranskra mála sem töluð eru í Pamír-fjöllum í norðaustur Afganistan. Málin eru skild pastú og fjarskild persnesku. Aðeins um 100 000 manns munu í dag tala ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Um einn tugur íranskra mála sem töluð eru í Pamír-fjöllum í norðaustur Afganistan. Málin eru skild pastú og fjarskild persnesku.

Aðeins um 100 000 manns munu í dag tala þessi mál og teljast þau vera í útrýmingarhættu.

Af einstökum pamír-málum má nefna, súgíní, sarikólí, jasgúlíam, múndí, isgasímí, vakí og jadiga.