Fara í innihald

Meyjar í nauðum (Æskýlos)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 23:51 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 23:51 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 14 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1216139)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Meyjar í nauðum er harmleikur eftir forngríska leikskáldið Æskýlos. Það er næstelsta varðveitta leikrit Æskýlosar.

Meyjar í nauðum var fyrsta leikritið í þríleik en hin tvö eru glötuð. Þau hétu Egyptar og Dætur Danás.

Varðveitt leikrit Æskýlosar