Fara í innihald

Rush Hour 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 01:02 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 01:02 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 22 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q830208)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Rush Hour 2
LeikstjóriBrett Ratner
HandritshöfundurJeff Nathanson (kvikmyndahandrit)
Ross LaManna (persónur)
FramleiðandiRobert Birnbaum
Jonathan Glickman
Athur M. Sarkissian
Jay Stern
Leikarar
DreifiaðiliNew Line Cinema
Frumsýning3. ágúst 2001
Lengd90. mín
Tungumálenska
RáðstöfunarféUS$ 90.000.000
UndanfariRush Hour
FramhaldRush Hour 3

Rush Hour 2 er grín- og hasarmynd frá árinu 2001. Leikstjóri myndarinnar var Brett Ratner. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Rush Hour og undanfari myndanna Rush Hour 3 og Rush Hour 4. Myndin er 90 mínútur.

Í myndinni leita þeir Lee og Carter uppi peningafalsara í Hong Kong. Úr verður mikill eltingaleikur.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.