Fara í innihald

Næturlíf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 03:25 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 03:25 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1594437)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Næturlíf er orð notað til að lýsa skemmtun sem er vinsæl um kvöld og fram á morgun. Næturlíf á sér stað á kráum, börum, veitingahúsum og í næturklúbbum. Það er aðallega fyrir táninga og unga fullorðna; þessir skemmtistaðir selja yfirleitt áfengi og spila tónlist hátt. Stundum er starfsemi í vændishúsahverfi talin að vera næturlíf.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.