Fara í innihald

1375

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ár

1372 1373 137413751376 1377 1378

Áratugir

1361-13701371-13801381-1390

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Giovanni Boccaccio.

Árið 1375 (MCCCLXXV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

  • Veturinn var harður, kallaður Hvalavetur, og búpeningur að falli kominn á langaföstu. Norðlendingar hétu þá á Guðmund biskup góða að gefa eina alin af hverju hundraði og senda í páfagarð. Batnaði þá tíðin og enginn fjárfellir varð.
  • Árnesingaskrá fyrri eða Skálholtssamþykkt gerð í Skálholti af bestu mönnum og almúga. Þar var meðal annars kveðið á um að Íslendingar vildu engar utanstefningar hafa af hálfu konungsvaldsins og þess krafist að lögmenn og sýslumenn skyldu vera íslenskir menn.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin