Fara í innihald

1694

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ár

1691 1692 169316941695 1696 1697

Áratugir

1681-16901691-17001701-1710

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1694 (MDCXCIV í rómverskum tölum) var 94. ár 17. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

Sir John Houblon var fyrsti bankastjóri Englandsbanka 1694-1697.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin