Fara í innihald

Heilaköngull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Skýringarmynd sem sýnir staðsetningu heilakönguls (e. pineal glands) í heila.

Heilaköngull er lítið líffæri í heila, um 1 sm langt og í lagi eins og furuköngull. Heilaköngull er staðsettur rétt ofan við miðheila og fyrir framan litla heila. Heilaköngull framleiðir (seytir) hormónið melatónín.

Heimildir

  • „Hver eru hlutverk heilakönguls og heiladinguls?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvert er minnsta líffæri líkamans og hvað gerir það?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.