Fara í innihald

Helín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
   
Vetni Helín
  Neon  
Efnatákn He
Sætistala 2
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 0,1785 kg/
Harka Á ekki við
Atómmassi 4.002602 g/mól
Bræðslumark 0,95 K
Suðumark 4,22 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið
Helín leysir

Helín eða helíum (frá gríska orðinu ἥλιος helios sem þýðir „Sólin“) er frumefni með efnatáknið He og er númer tvö í lotukerfinu. Það er litlaus, lyktarlaus, bragðlaus, skaðlaus og óvirk eðallofttegund.

Suðu- og bræðslumark þess er það lægsta á meðal frumefnanna. Að undanskildum öfgakenndum aðstæðum, er það aðeins til í gasformi. Það er næstalgengasta frumefnið í alheiminum, en á Jörðinni finnast stórar birgðir af því eingöngu í jarðgasi. Það er notað við lághitafræði, í djúpsjávaröndunartækjum, til að blása upp blöðrur og sem hlífðargas í margvíslegum tilgangi.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.