Fara í innihald

Kondór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kondór
Andeskondór.
Andeskondór.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Ciconiiformes
Ætt: Cathartidae
Ættkvíslir

Vultur
Gymnogyps

Kondór er heiti haft yfir tvær tegundir nýja-heims hrægamma. Tegundirnar eru flokkaðar í sitt hvora ættkvíslina innan hrævaættar sem báðar hafa engar frekari tegundir. Kondórinn er með risavaxið vænghaf og flýgur fugla hæst. Kondórtegundirnar tvær eru:

Tenglar

  • „Hvað eru til margir kondórar í heiminum?“. Vísindavefurinn.
  • Kondórinn flýgur fugla hæst; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953
  • Fágætur kondór úr eggi í dýragarði; grein í Morgunblaðinu 1985

Tilvísanir

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.