Fara í innihald

Mátreikningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
12-tíma klukkur mátað við 12 eru samleifa; ef klukkan er 7:00 þá verður hún 3:00 eftir 8 tíma þar sem .

Mátreikningur[1] er tegund reikningslistar í stærðfræði þar sem heiltölur mátað við[2] ákveðinn leifastofn[3] eru samleifa.

Mátreikningur nýtir sér samleifingu (leifajöfnu); tvær heiltölur a og b teljast samleifa mátað við n þar sem n er jákvæð heiltala er ritað:

Tölurnar 37 og 57 eru samleifa mátað við 10:

þar sem:

Tilvísanir

Tengt efni