Fara í innihald

Ozzfest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Ozzfest er þungarokkshátíð sem skipulögð hefur verið frá árinu 1996. Fyrst var hún í Bandaríkjunum en hún hefur einnig verið í Evrópu síðar meir. Hátíðin var stofnuð af Ozzy Osbourne og konu hans Sharon Osbourne.

Meðal hljómsveita sem spilað hafa margsinnis á hátíðinni eru: Ozzy Osbourne, Black Sabbath, Slipknot, Slayer, Pantera, Black Label Society, Marilyn Manson, Fear Factory, Rob Zombie, Incubus, Linkin Park, System of a Down og Hatebreed.


  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.