Fara í innihald

Tel Avív

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Tel Avív
Tel Aviv-Yafo
Fáni Tel Avív
Skjaldarmerki Tel Avív


Tel Avív er staðsett í Ísrael
Tel Avív
Tel Avív
Staðsetning í Ísrael
Hnit: 32°05′N 34°47′A / 32.08°N 34.78°A / 32.08; 34.78
Land Ísrael
Umdæmi Tel Avív
Stofnun11. apríl 1909
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriRon Huldai
Flatarmál
 • Borg52 km2
 • Þéttbýli
176 km2
 • Stórborgarsvæði
1.516 km2
Hæð yfir sjávarmáli
5 m
Mannfjöldi
 (2022)
 • Borg474.530
 • Þéttleiki8.468,7/km2
 • Þéttbýli
1.388.400
 • Þéttleiki þéttbýlis8.057,7/km2
 • Stórborgarsvæði
4.156.900
 • Þéttleiki
stórborgarsvæðis
2.286/km2
TímabeltiUTC+2
 • SumartímiUTC+3
Póstnúmer
61XXXXX
Svæðisnúmer+972-3
Vefsíðatel-aviv.gov.il

Tel Avív eða Tel Avív-Yafo (hebreska: תֵּל אָבִיב-יָפוֹ; arabíska: تَلْ أَبِيبْ-يَافَا‎ Tal Abib-Yafa) er ísraelsk borg á strönd Miðjarðarhafsins. Hún er fjölmennasta borgin á Gush Dan stórborgarsvæðinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.