Fara í innihald

Viaplay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Viaplay er streymisveita sem Viaplay Group í Stokkhólmi rekur.

Hún hóf starfsemi á Norðurlöndum og hefur breiðst út til m.a. í Eystrasaltslanda, Póllands og Bandaríkjanna.

Veitan býður upp á kvikmyndir, þætti, barnaefni og íþróttir.

Veitan var stofnuð árið 2007, árið 2016 var gefið út fyrsta frumsamda efni þar og vorið 2020 opnaði Viaplay á Íslandi. Í lok árs voru 8% íslenskra heimila áskrifendur að veitunni.[1] og ári eftir um 29% [2] Árið 2023 tryggði Sýn sér einkarétt á sýningum Viaplay á Íslandi. [3]

Íþróttir

Viaplay sýnir frá íþróttaviðburðum, knattspyrnuleikjum í Skandinavíu, í þýsku Bundesliga og fleira. Veitan tryggði sér árið 2021 sýningarrétt Íslenska karlalandsliðsins frá 2022-2028. Viaplay sýnir frá Meistaradeild Evrópu frá 2021 og næstu þrjú ár. [4] Hjörvar Hafliðason var ráðinn íþróttastjóri Viaplay á Íslandi í mars 2021. [5]

Aðrar íþróttir eru m.a. Formúla 1, íshokkí, píla, hafnabolti og blandaðar bardagaíþróttir.

Tengill

Tilvísanir

  1. Nent group expands ufc coverage [óvirkur tengill]Nent group, skoðað 15/2 2021
  2. Ris og fall Viaplay á Íslandi Rúv, 4/7 2023
  3. Sýn tekur yfir Viaplay á ÍslandiRúv, sótt 4/7 2023
  4. Leikir A-landsliðs karla á Viaplay árin 2022-2028
  5. Hjörvar Hafliða til Viaplay Mbl.is, skoðað 21. mars 2021