Arkansas

fylki í Bandaríkjunum

Arkansas er fylki í Bandaríkjunum. Það er 137.732 ferkílómetrar að stærð og liggur að Missouri í norðri, Tennessee og Mississippi í austri, Louisiana í suðri, Texas í suðvestri og Oklahoma í vestri.

Arkansas
Fáni Arkansas
Opinbert innsigli Arkansas
Viðurnefni: 
The Natural State
Kjörorð: 
Regnat populus (latína)
(enska: The People Rule)
Arkansas merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Arkansas í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki15. júní 1836; fyrir 188 árum (1836-06-15) (25. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Little Rock
Stærsta sýslaPulaski
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriSarah Huckabee Sanders (R)
 • VarafylkisstjóriLeslie Rutledge (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • John Boozman (R)
  • Tom Cotton (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
4 Repúblikanar
Flatarmál
 • Samtals137.732 km2
 • Land134.771 km2
 • Vatn2.961 km2  (2,1%)
 • Sæti29. sæti
Stærð
 • Lengd386 km
 • Breidd435 km
Hæð yfir sjávarmáli
200 m
Hæsti punktur

(Mount Magazine)
839 m
Lægsti punktur

(Ouachita-fljót)
17 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals3.067.732
 • Sæti33. sæti
 • Þéttleiki22,27/km2
  • Sæti35. sæti
Heiti íbúaArkansan, Arkansawyer, Arkanite
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
TímabeltiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
Póstnúmer
AR
ISO 3166 kóðiUS-AR
StyttingArk.
Breiddargráða33°00'N til 36°30'N
Lengdargráða89°39'V til 94°37'V
Vefsíðaarkansas.gov

Höfuðborg Arkansas heitir Little Rock sem er einnig stærsta borg fylkisins. Rúmlega 3 milljónir manns búa í Arkansas (2023).[1]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „US Census Bureau Quick Facts: Arkansas“. census.gov. United States Census Bureau. Sótt 8. ágúst 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.