Fara í innihald

Gramm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. mars 2013 kl. 21:25 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. mars 2013 kl. 21:25 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 72 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q41803)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Gramm er einn þúsundasti hluti af kílógrammi og grunneining massa í cgs-kerfinu, táknuð með g. Grammið var grunneining í metrakerfinu eins og það var notað áður fyrr. Kílógramm er SI grunneining massa.