Fara í innihald

1758

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ár

1755 1756 175717581759 1760 1761

Áratugir

1741–17501751–17601761–1770

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1758 (MDCCLVIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Jón Ólafsson, förumaður, tekinn af lífi í Vatnsdal fyrir að hafa kyrkt barn sitt.[1]
  • Jón Magnússon úr Árnessýslu dæmdur til dauða á Hraungerðishéraðsþingi fyrir þjófnað og flótta, dómur staðfestur á Alþingi og Jón hengdur.
  • Þrír ónafngreindir menn voru teknir af lífi fyrir þjófnað, allir hengdir, þar af tveir í Mýrasýslu[2] en einn í Borgarfjarðarsýslu.[3][4]

Erlendis

Fædd

Dáin

Tilvísanir

  1. Jón Espólín, Íslands árbækur VI. bindi, bls. 113.
  2. Alþingisbækur XIV. bindi, bls. 256 og 259.
  3. „Ölfusvatnsannáll“ í Annálar IV, bls. 377.
  4. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.