Fara í innihald

Atlasfjöll

Hnit: 31°03′43″N 7°54′58″V / 31.0619°N 7.9161°V / 31.0619; -7.9161
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atlasfjöll
Hæð4.165 metri
LandMarokkó, Alsír, Túnis
Map
Hnit31°03′43″N 7°54′58″V / 31.0619°N 7.9161°V / 31.0619; -7.9161
breyta upplýsingum

Atlasfjöll eru 2400 km langur fjallgarður í norðvesturhluta Afríku sem liggur meðfram ströndum Marokkó, Alsír og Túnis, og skilur Atlantshafið og Miðjarðarhafið frá Sahara-eyðimörkinni. Gíbraltarhöfði er hluti fjallgarðsins. Hæsti tindurinn er Jbel Toubkal (4167 m) í suðvesturhluta Marokkó. Í Atlasfjöllum búa aðallega berbar og arabar. Atlasfjöllin eru fellingafjöll sem mynduðust við árekstur Afríkuflekans og Norður-Ameríkuflekans fyrir 66,5-1,8 milljónum ára.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.