Fara í innihald

Herne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 1. ágúst 2022 kl. 17:17 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2022 kl. 17:17 eftir Berserkur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Herne. '''Herne''' er borg í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalía í Þýskalandi. Hún er á Ruhr-svæðinu milli borganna Bochum og Gelsenkirchen. Íbúar voru 157.000 árið 2020. Herne stækkaði ört á 19. öld þegar kolaiðnaður byggðist þar upp. Borgin skemmdist fremur lítið í seinni heimsstyrjöld miðað við nágrannaborgirnar. Flokkur:Borgir í Þýskalandi)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Herne.

Herne er borg í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalía í Þýskalandi. Hún er á Ruhr-svæðinu milli borganna Bochum og Gelsenkirchen. Íbúar voru 157.000 árið 2020.

Herne stækkaði ört á 19. öld þegar kolaiðnaður byggðist þar upp. Borgin skemmdist fremur lítið í seinni heimsstyrjöld miðað við nágrannaborgirnar.