Fara í innihald

Engifer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Engifer
Zingiber officinale
Zingiber officinale
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Engiferættbálkur (Zingiberales)
Ætt: Engifersætt (Zingiberaceae)
Ættkvísl: Zingiber
Tegund:
Z. officinale

Tvínefni
Zingiber officinale

Engifer er jarðstöngull jurtarinnar Zingiber officinale sem er notaður sem krydd, til lækninga og sem sælgæti. Engiferjurtin er fjölær og vex villt í Suðaustur-Asíu og er ræktuð á hitabeltissvæðum eins og Jamaíku. Blómin eru fölgræn til fjólublá. Jurtin er meðal annars notuð til að bæta meltingu.

Fersk engiferrót
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.