Fara í innihald

Fluminense FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fluminense
Logo
Fullt nafn Fluminense
Gælunafn/nöfn Tricolor (Þrílitir)
Flu
Fluzão (Skrattinn)
Nense
Pó de Arroz
Time de Guerreiros (stríðsmennirnir)
Stytt nafn Fluminense
Stofnað 21. júlí 1902
Leikvöllur Maracanã, Rio de Janeiro
Stærð 78.838
Knattspyrnustjóri Mano Menezes
Deild Campeonato Brasileiro Série A
2023 7.sæti (Série A); 1.sæti (Carioca)
Heimabúningur
Útibúningur

Fluminense er brasilískt knattspyrnufélag frá Rio de Janeiro. Liðið var stofnað árið 1902.

  • Brasilískir meistarar: 4

1970, 1984, 2010, 2012

  • Brasilíska bikarkeppnin: 1

2007

  • Rio de Janeiro meistarar: 33

1906, 1907, 1908, 1909, 1911, 1917, 1918, 1919, 1924, 1936, 1937, 1938, 1940, 1941, 1946, 1951, 1959, 1964, 1969, 1971, 1973, 1975, 1976, 1980, 1983, 1984, 1985, 1995, 2002, 2005, 2012, 2022, 2023

2023