Fara í innihald

Enska úrvalsdeildin 2019-20

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Premier League 2019-20 var 28.tímabilið í Premier League, sem er efsta deild í enskri knattspyrnu, síðan deildin varð stofnuð árið 1992. Tímabilið byrjaði 9. ágúst 2019 og varði til 26. júlí árið 2020.[1]

Liverpool vann sinn fyrsta Premier League-titil og sinn 19. englandsmeistaratitil. Það var fyrsti meistaratitill félagsins í í 30 ár þegar lið Manchester City tapaði 2-1 á móti Chelsea . Manchester City voru ríkjandi meistararar. Manchester City endaði í 2. sæti.[2] Norwich City, Sheffield United og Aston Villa voru nýliðar í deildinni, eftir að liðin komust upp úr ensku meistaradeildinni 2018-19.[3] Þau lið sem féllu niður um deild voru Bournemouth, Watford og Norwich City. Markakóngur var Jamie Vardy með 23 mörk og stoðsendingakóngur Kevin De Bruyne með 20 stoðsendingar.

Leikvangar og borgir

[breyta | breyta frumkóða]
Félag Staðsetning Leikvangur Áhorfendur í sæti[4]
Arsenal London (Holloway) Emirates Stadium &&&&&&&&&&&60704.&&&&&060.704
Aston Villa Birmingham Villa Park &&&&&&&&&&&42785.&&&&&042.785
Bournemouth Bournemouth Dean Court &&&&&&&&&&&11329.&&&&&011.329
Brighton & Hove Albion Brighton Falmer Stadium &&&&&&&&&&&30750.&&&&&030.750
Burnley Burnley Turf Moor &&&&&&&&&&&21944.&&&&&021.944
Chelsea London (Fulham) Stamford Bridge &&&&&&&&&&&40834.&&&&&040.834
Crystal Palace London (Selhurst) Selhurst Park &&&&&&&&&&&25486.&&&&&025.486
Everton Liverpool (Walton) Goodison Park &&&&&&&&&&&39414.&&&&&039.414
Leicester City Leicester King Power Stadium &&&&&&&&&&&32243.&&&&&032.243
Liverpool Liverpool (Anfield) Anfield &&&&&&&&&&&53394.&&&&&053.394
Manchester City Manchester City of Manchester Stadium &&&&&&&&&&&55097.&&&&&055.097
Manchester United Old Trafford Old Trafford &&&&&&&&&&&74879.&&&&&074.879
Newcastle United Newcastle upon Tyne St James' Park &&&&&&&&&&&52388.&&&&&052.388
Norwich City Norwich Carrow Road &&&&&&&&&&&27244.&&&&&027.244
Sheffield United Sheffield Bramall Lane &&&&&&&&&&&32125.&&&&&032.125
Southampton Southampton St Mary's Stadium &&&&&&&&&&&32505.&&&&&032.505
Tottenham Hotspur London (Tottenham) Tottenham Hotspur Stadium &&&&&&&&&&&62303.&&&&&062.303
Watford Watford Vicarage Road &&&&&&&&&&&22220.&&&&&022.220
West Ham United London (Stratford) London Stadium &&&&&&&&&&&60000.&&&&&060.000
Wolverhampton Wanderers Wolverhampton Molineux Stadium &&&&&&&&&&&32050.&&&&&032.050

Markahæstir

[breyta | breyta frumkóða]
Jamie Vardy var markakóngur Ensku úrvalsdeildarinnar og fékk þar með gullskóinn fræga. Hann skoraði alls 23 mörk, og varð þar með elsti markakóngurinn hingað til, til að vinna þau verðlaun.[5]
Sæti Leikmaður Félag Mörk[6]
1 Fáni Englands Jamie Vardy Leicester City 23
2 Fáni Gabon Pierre-Emerick Aubameyang Arsenal 22
Fáni Englands Danny Ings Southampton
4 Fáni Englands Raheem Sterling Manchester City 20
5 Fáni Egyptalands Mohamed Salah Liverpool 19
6 Fáni Englands Harry Kane Tottenham Hotspur 18
Fáni Senegal Sadio Mané Liverpool
8 Fáni Mexíkós Raúl Jiménez Wolverhampton Wanderers 17
Fáni Frakklands Anthony Martial Manchester United
Fáni Englands Marcus Rashford Manchester United

Flestar stoðsendingar

[breyta | breyta frumkóða]
Kevin De Bruyne var iðinn við kolan og átti alls 20 stoðsendingar.
Sæti Leikmaður Félag Stoðsendingar[7]
1 Fáni Belgíu Kevin De Bruyne Manchester City 20
2 Fáni Englands Trent Alexander-Arnold Liverpool 13
3 Fáni Skotlands Andrew Robertson Liverpool 12
4 Fáni Egyptalands Mohamed Salah Liverpool 10
Fáni Spánar David Silva Manchester City
Fáni Suður-Kóreu Son Heung-min Tottenham Hotspur
7 Fáni Alsír Riyad Mahrez Manchester City 9
Fáni Spánar Adama Traoré Wolverhampton Wanderers
9 Fáni Englands Harvey Barnes Leicester City 8
Fáni Brasilíu Roberto Firmino Liverpool
  1. Premier League fixtures for 2019/20, premierleague.com
  2. "Aston Villa 1 Norwich 2", BBC Sport, 5. mai 2019. Heintað 9. desember 2020.
  3. Liverpool hevur vunnið Premier League, portal.fo/roysni
  4. „Premier League Handbook 2019/20“ (PDF). Premier League. bls. 20. Afrit (PDF) af uppruna á 27. júlí 2020. Sótt 27. júlí 2020.
  5. „Premier League Golden Boot: Leicester City's Jamie Vardy wins with 23 goals“. BBC Sport. 26. júlí 2020. Sótt 26. júlí 2020.
  6. „Premier League Player Stats – Goals“. Premier League. Sótt 26. júlí 2020.
  7. „Premier League Player Stats – Assists“. Premier League. Sótt 26. júlí 2020.