Fara í innihald

Evhemerismi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evhemerismi er sú kenning að goðsagnir eigi sér rætur í sögulegum atburðum. Kenningin er nefnd eftir gríska rithöfundinum Evhemerosi sem var uppi seint á 4. öld f.Kr. Dæmi um evhemerisma er þegar sagt er að æsir hafi verið „menn frá Asíu".

  Þessi menningargrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.