Fara í innihald

Verðlaun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verðlaun er það sem veitt er einstaklingi eða hópi einstaklinga til að viðurkenna afrek á tilteknu sviði. Verðlaun fela oft í sér verðlaunagripi eða titla og oft fylgja fjárupphæðir. Frægustu verðlaun heims eru án efa Nóbelsverðlaunin sem veitt eru ár hvert.

Listi yfir verðlaun

[breyta | breyta frumkóða]

Erlend verðlaun

[breyta | breyta frumkóða]

Í bókmenntum

[breyta | breyta frumkóða]

Í kvikmyndum og sjónvarpi

[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk verðlaun

[breyta | breyta frumkóða]